Jóladagatalinu er lokið.

Það eru 23 dagar til jóla!

Vinningur dagsins er Skin Regimen gjafaaskja að verðmæti 16.990 kr. ásamt Joy Good to Glow gjafakúlu frá Elira snyrtivöruverslun.

Elira er ný og glæsileg snyrtivöruverslun í Smáralind sem sérhæfir sig í sölu á hágæða snyrtivörum og býður upp á einstaka þjónustu. Meðal vörumerkja er Chanel, Clarins, RMS Beauty, Skin Regimen, Augustinus Bader og Evolve.

Úbbs, eitthvað er ekki rétt. Villurnar eru merktar með rauðu.

Þessi gluggi er lokaður


Keppnisreglur


  • Vinningshafi er valinn af handahófi úr þátttakendum.

  • Haft verður samband við vinningshafa með tölvupósti.

  • Það kostar ekkert að taka þátt og ekkert sem þarf að kaupa.

  • Þátttaka er opin öllum sem hafa gilt netfang. Foreldrar eru ábyrgðarmenn fyrir börn.

  • Þátttakandi samþykkir að skráð netfang sé vistað og notað í sambandi við vinninga og þjónustu síðar.


Skilmálar

Allir sem taka þátt verða skráðir á póstlista Smáralindar þegar dagatalinu er lokið. Þangað til verða eingöngu sendar tilkynningar sem tengjast Jóladagatalinu. Það er hvenær sem er að skrá sig af póstlistanum.