Það eru 22 dagar til jóla!
Vinningur dagsins er High Tea fyrir fjóra að verðmæti 17.560 kr. frá Sætum Syndum.
Í High Tea eru enskar skonsur, lemon curd, þeytt smjör, þrenns konar blini, heilhjúpuð jarðaber, karamellubitar, makkarónur, hvítsúkkulaði ostakökur með ástaraldini og karamellusúkkulaði-mousse með hindberjum. Verði þér að góðu!
Keppnisreglur
- Vinningshafi er valinn af handahófi úr þátttakendum.
- Haft verður samband við vinningshafa með tölvupósti.
- Það kostar ekkert að taka þátt og ekkert sem þarf að kaupa.
- Þátttaka er opin öllum sem hafa gilt netfang. Foreldrar eru ábyrgðarmenn fyrir börn.
- Þátttakandi samþykkir að skráð netfang sé vistað og notað í sambandi við vinninga og þjónustu síðar.
Skilmálar
Allir sem taka þátt verða skráðir á póstlista Smáralindar þegar dagatalinu er lokið. Þangað til verða eingöngu sendar tilkynningar sem tengjast Jóladagatalinu. Það er hvenær sem er að skrá sig af póstlistanum.