Jóladagatalinu er lokið.

Það er 21 dagur til jóla!
Vinningur dagsins er fallegt aðventudagatal frá The Body Shop.

Dagatalið geymir fjölbreyttar vörur sem koma að góðu gagni á aðventunni sem og allan ársins hring. Verðmæti innihalds þessa dagatals er um 27.000 kr. í 25 skemmtilegum boxum.
Úbbs, eitthvað er ekki rétt. Villurnar eru merktar með rauðu.

Þessi gluggi er lokaður


Keppnisreglur


  • Vinningshafi er valinn af handahófi úr þátttakendum.

  • Haft verður samband við vinningshafa með tölvupósti.

  • Það kostar ekkert að taka þátt og ekkert sem þarf að kaupa.

  • Þátttaka er opin öllum sem hafa gilt netfang. Foreldrar eru ábyrgðarmenn fyrir börn.

  • Þátttakandi samþykkir að skráð netfang sé vistað og notað í sambandi við vinninga og þjónustu síðar.


Skilmálar

Allir sem taka þátt verða skráðir á póstlista Smáralindar þegar dagatalinu er lokið. Þangað til verða eingöngu sendar tilkynningar sem tengjast Jóladagatalinu. Það er hvenær sem er að skrá sig af póstlistanum.