Jóladagatalinu er lokið.

Það eru 10 dagar til jóla!

Vinningur dagsins er gullfallegt hálsmen frá Swarovski að verðmæti 23.600 kr. frá versluninni Jón og Óskar.

Jón og Óskar er alhliða úra- og skartgripaverslun sem býður upp á vandaða íslenska hönnun í bland við erlend úra- og skargripavörumerki eins og Swarovski, Delma, Fossil, Casio, Michael Kors og Daniel Wellington. Verslunin er einnig með mikið úrval af fallegum trúlofunar- og giftingahringum.

Úbbs, eitthvað er ekki rétt. Villurnar eru merktar með rauðu.

Þessi gluggi er lokaður


Reglur og fyrirvari


  • Vinningshafi er valinn af handahófi úr þátttakendum.

  • Haft verður samband við vinningshafa með tölvupósti.

  • Það kostar ekkert að taka þátt og ekkert sem þarf að kaupa.

  • Þátttaka er opin öllum sem hafa gilt netfang. Foreldrar eru ábyrgðarmenn fyrir börn.

  • Þátttakandi samþykkir að skráð netfang sé vistað og notað í sambandi við vinninga og þjónustu síðar.


Skilmálar

Allir sem taka þátt verða skráðir á póstlista Smáralindar þegar dagatalinu er lokið. Þangað til verða eingöngu sendar tilkynningar sem tengjast Jóladagatalinu. Það er hvenær sem er að skrá sig af póstlistanum.