Það eru 4 dagar til jóla!
Vinningur dagsins er gjafapakki frá Lyfju með húðvörum frá Human+Kind.
Gjafapakkinn inniheldur andlitsskrúbb, farðahreinsiklút, andlitskrem, sturtufroðu, sturtusápu og líkamskrem. Human+Kind vörurnar eru vegan og henta sérstaklega vel fyrir þurra og viðkvæma húð.
Reglur og fyrirvari
- Vinningshafi er valinn af handahófi úr þátttakendum.
- Haft verður samband við vinningshafa með tölvupósti.
- Það kostar ekkert að taka þátt og ekkert sem þarf að kaupa.
- Þátttaka er opin öllum sem hafa gilt netfang. Foreldrar eru ábyrgðarmenn fyrir börn.
- Þátttakandi samþykkir að skráð netfang sé vistað og notað í sambandi við vinninga og þjónustu síðar.
Skilmálar
Allir sem taka þátt verða skráðir á póstlista Smáralindar þegar dagatalinu er lokið. Þangað til verða eingöngu sendar tilkynningar sem tengjast Jóladagatalinu. Það er hvenær sem er að skrá sig af póstlistanum.