Jóladagatalinu er lokið.

Það eru 17 dagar til jóla!

Vinningur dagsins er 3 mánaðakort í heilsurækt World Class, gjafabréf í Betri stofu Laugar Spa og Oakmoss heimilisilmur frá Laugar Spa Organic Skin Care.

World Class starfrækir heilsuræktarstöðvar á 17 stöðum á landinu og þar á meðal í Smáralind. Kortið gildir í öllum World Class stöðvunum ásamt því að veita aðgang að 8 sundlaugum. Á stöðinni í Smáralind er notalegt potta- og gufusvæði sem einnig er innifalið. Betri Stofan í Laugum er fyrsta flokks heilsulind þar sem slökunar- og lækningamáttur vatnsins er í hávegum hafður. Oakmoss heimilisilmurinn frá Laugar Spa Organic Skin Care er fágaður herbergisilmur sem tekur þig í ferðalag á suðrænar slóðir og lætur heimilið ilma dásamlega.

Úbbs, eitthvað er ekki rétt. Villurnar eru merktar með rauðu.

Þessi gluggi er lokaður


Reglur og fyrirvari


  • Vinningshafi er valinn af handahófi úr þátttakendum.

  • Haft verður samband við vinningshafa með tölvupósti.

  • Það kostar ekkert að taka þátt og ekkert sem þarf að kaupa.

  • Þátttaka er opin öllum sem hafa gilt netfang. Foreldrar eru ábyrgðarmenn fyrir börn.

  • Þátttakandi samþykkir að skráð netfang sé vistað og notað í sambandi við vinninga og þjónustu síðar.


Skilmálar

Allir sem taka þátt verða skráðir á póstlista Smáralindar þegar dagatalinu er lokið. Þangað til verða eingöngu sendar tilkynningar sem tengjast Jóladagatalinu. Það er hvenær sem er að skrá sig af póstlistanum.